Hér má finna veitingahúsin Geysir Bistro og Geysir Glímu, ásamt Geysir verslun með fjölbreyttu úrvali af íslenskri hönnun.