Geysir veitingahús

Geysir veitingahús

Geysir veitingahús leggur áherslu á að gestir okkar njóti upplifunar í mat og drykk og eigi ógleymanlega kvöldstund í þægilegu umhverfi. Veitingastaðurinn er fyrsta flokks a la carte staður þar sem áhersla er lögð á fjölbreyttan matseðil og góðan mat við allra hæfi.  

Við erum með opið frá kl 15:00 – 21:00 sunnudaga til fimmtudags en 15:00 – 21:30 á föstudögum og laugardögum. Barinn er opinn alla daga til miðnættis alla daga. 

Við notum mikið af afurðum beint frá bónda en við erum í samstarfi við bændur sem leggja stund á fjölbreytta framleiðslu og búskap og njótum þess allra ferskasta hráefnis sem völ er á. Matseðillinn tekur breytingar á hverjum árstíma.
Vinsamlegast pantið borð á:
dineout.is