Geysir Veitingastaður | Jólahlaðborð

Jólahlaðborð

Jólahlaðborðin okkar eru haldin árlega og hefjast um miðjan nóvember og eru svo allar helgar fram að jólum í desember. 
Við bjóðum upp á gómsætan jólamat og lifandi tónlist.

Bókanlegt á hotelgeysir.is
Fyrir hópbókanir hafa samband
á geysir@geysircenter.is