Geysir Center | Geysir Bistro

Geysir Bistro

Geysir Bistro býður uppá hraða þjónustu sem sérhæfir sig í heiðarlegum matseðli á góðu verði. Allt frá súpum til gómsæta hamborgara, allir réttir eru matreiddir af natni og bestu mögulegu hráefnum.

Geysir Bistro býður einnig uppá frábært úrval af köldum drykkjum og nasli til að taka með. Fullkominn stoppistöð fyrir skyndibita í ferðalagið. Geysir Bistro er opið alla daga allt árið um kring.