Geysir hannar hversdagsfatnað með persónuleika, fatnað sem segir sögu í hverjum þræði úr hágæða efnum. Vöruúrvalið í Geysi er mikið en þar má meðal annars finna Feld, Barbour, Hunter og Kormák og Skjöld. Verslunin á Geysi Haukadal er opin alla daga ársins, allt árið um kring.