Velkomin á

Hótel Geysir

Hótel Geysir | GISTING

Hrein, ótamin náttúra í einstöku landslagi allt frá miðnætursólinni til hveranna, þar sem einn öflugasti hver heims gýs.

Hótelið

Hótel Geysir er fjölskyldufyrirtæki við hliðina á hins sögufræga jarðvarmasvæði í Haukadal. Hótelið opnaði 1. ágúst árið 2019. Nýja byggingin tengir saman núverandi þjónustu á svæðinu og er hönnuð með því markmiði að endurspegla náttúruna með val á efni sem fellur vel inn í náttúruna. Hótel Geysir er með  77 herbergi og 6 svítur.

Komdu á Geysir veitingahús

Hótel Geysir er fjölskyldu fyrirtæki sem hefur verið starfrækt frá því að bóndasonurinn í Haukadal, Sigurður Greipsson, stofnaði íþróttaskóla í föðurarfi sínum í Haukadal, sem hann rak með konu sinni Sigrúnu Bjarnadóttur um fjörutíu og þrjú ár.