Geysir gýs þó ekki nema 40-50 kg. af sápu séu sett í hann 2000 – Geysisstofa opnuð 3. júní og sápugos framkallað í Geysi 8. júní.
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní urðu jarðskjálftar á Suðurlandi og aftur 21. júní (M 6,5)
Við skjálftana vaknaði Geysir og gaus 2-4 sinnum á dag út allt ári en yfirleitt ekki hærra en 10-15 m.
Nöfn hveranna Fata, goshver sem lítið gýs í dag Haihver er rétt ofan girðingar Seyðirinn, gýs ef sápa er sett í hann Stjarna, goshver sem var virkur stuttan tíma eftir jarðskjálftana 1896 Blesi, blesan er haftið milli heitra (tæra) og volga (bláa) hlutans Strokkur er líkur smjörstrokki í laginu