Geysir Veitingastaður | Matseðill

Matseðill

 

 

Við erum með opið alla daga og hlökkum til að bjóða ykkur innilega velkomin á Geysir veitingahús. Við mælum með að bóka borð fyrir komu hér:

Bóka borð á Geysi

Morgunverðurinn er borinn fram frá 07:30 til 10:00
sumarseðillinn okkar er í boði frá 12:00 til 17:00
og á kvöldin bjóðum við upp á glæsilegan à la carte matseðil frá 17:00 til 21:30 en til 22:00 um helgar.

Barinn okkar er opinn til miðnættis, þar sem þið getið notið drykkja í notalegu og afslöppuðu umhverfi.

Verið hjartanlega velkomin.