Hið þekkta landslag hverasvæðana, gerir það að verkum að Spa og Geysir passar vel saman.
Við erum að byggja, heimsklassa heilsu viðbót með fjölmörgum slökunarsvæðum og aðgangi að hveravatni til að bæta heilsu og vellíðan.
Í fyrri tíð, var fólk vant að sækja heitar eða kaldar laugar sér til heilsubótar.
Geysir spa snýst aðallega um heilsu og afslöppun; með markmiðið um bætta heilsu og vellíðan fólks. Við erum staðsett í einstakri náttúru, sem er rík af bætiefnum með lækningareiginleika.
Hverjir eru heilsufarlegir eiginleikar hveravatns: Húðmeðhöndlun – hér eru bætiefni aðallega kísill og magnesíum sem er talið hafa góð áhrif á þurra húð., og einig við meðhöndlun á psoriasis og eczema.
Fylgist með tíðindum af okkar nýjustu viðbót við Geysis fjölskylduna sem er í byggingu.